
Meitill GT Tækni ehf. fékk ISO 9001 vottun árið 2012 og annaðist British Standards Institute (BSI) vottunarferlið. Í dag er fyrirtækið með ISO 9001:2015.
ISO 9001 vottunin staðfestir að Meitill GT Tækni ehf. nálgast ferlastjórnun á verkefnum með kerfisbundnum hætti. Ferlar eru festir í sessi og skjalfestir og eiga þeir sem kaupa tiltekna þjónustu af Meitli GT Tækni ehf. alltaf að fá sambærilega þjónustu.
Auk þess eru fyrirtæknin eru með vottaða suðuferla og löggildingu A og B á rafmagnssviði.